Það er ekkert "I" í Lið

from by Hraun

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

  • Buy Disc

about

Basically a song about rebelling against stupid preconceptions.

lyrics

Ég loga
og allt í kring er sviðin jörð.
Ég snýst í hring og horfi yfir brunninn svörð.
Ég snerti
og allt sem ég elska deyr.
Ég bráðna
og breytist í leir.

Það er ekkert "I" í lið,
það er ekkert "I" í lið,
og kona er ekki fjögurra stafa orð.

Ég verð að stíga á svið,
ég verð að stíga á svið,
og fremja á ykkur andlegt fjöldamorð.

Djöflumst saman krjúpum á kné.
Sögum niður lífsins tré

Chorus

Helmassaður
Elgtanaður
Übergraður
allt sem ég vil.

Ay ay ay
Un burro amoroso.
Ay caramba
Un burro amoroso.

credits

from Silent Treatment, released May 18, 2008

tags

tags:

license

all rights reserved

about

Hraun

contact / help

Contact Hraun

Streaming and
Download help

Redeem code